Norski rithöfundurinn Jostein Gaarder. Er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hefur skrifað t.d. Veröld Soffíu, en uppáhaldsbækurnar mínar eftir hann eru Kapalgátan og Í spegli, í gátu. Síðasta bókin sem kom út eftir hann á íslensku heitir Appelsínustelpan og kom út 2005.