Fyrir þá sem ekki vita þá er þessi bók svona “post-apocalyptic” týpan þar sem að dularfullur og skelfilegur atburður gerist, það tekur ekki nema 1 kafla til að þú sekkur í hasanna. Ef þú ert ekki mikið fyrir bókum þá mun þetta eflaust breyta þig.
Bókin Tintenherz (Blekhjarta) eftir Corneliu Funke er sú fyrsta í Blekþríleiknum. Bókin hefur verið kvikmynduð og er myndin, Inkheart, í íslenskum kvikmyndasölum núna.
Eftir Terry Pratchett og Neil Gaiman. Ein af mínum uppáhalds bókum; fjallar um engilinn Aziraphale og djöfulinn Crowley sem reyna að koma í veg fyrir heimsenda eftir að hafa verið sendir til jarðar til að framkvæma hann. Algjör snilld.
ömurlegt flæði á myndum hingað þannig að ég ákvað senda mér með minni uppáhaldsbók. Koma svo krakkar senda myndir af ykkur með góða bók í hönd. Ég hef lesið hana læk 8 sinnum, eigum við að ræða það eitthvað?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..