Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bækur

Bækur

5.691 eru með Bækur sem áhugamál
14.992 stig
553 greinar
1.362 þræðir
42 tilkynningar
41 pistlar
386 myndir
664 kannanir
14.587 álit
Meira

Ofurhugar

gthth gthth 344 stig
Kya Kya 326 stig
loevly loevly 274 stig
girlygirl girlygirl 232 stig
JediMLD JediMLD 202 stig
giornata giornata 200 stig
Engifer Engifer 190 stig

Stjórnendur

Svalasta 7an & Undir 4 augu (6 álit)

Svalasta 7an & Undir 4 augu 2 Bækur sem Þorgrímur Þráinsson hefur samið

Ástir Lúciferfs (2 álit)

Ástir Lúciferfs Þetta er ein bestaa bókin af ísfólkinu

bók nr 29

Háskaför um Suður-Ameríku (0 álit)

Háskaför um Suður-Ameríku Forsíðumynd á bók sem Sansi, meðlimur á Huga, er að gefa út um jólin. Þessi kápa sigraði í keppni á Hugi.is.

The Dirt (1 álit)

The Dirt þetta er saga hljómsveitarinar Mötley Crue?…bessta bók sem ég hef lesið :)

Leyndardómur Býflugnanna (1 álit)

Leyndardómur Býflugnanna Leyndardómur býflugnanna

the curious incident of the dog in the night-time (8 álit)

the curious incident of the dog in the night-time Bók sem ég las í ensku 103, mæli með henni. Hún er um strák sem er einhverfur en ég vil ekki eyðileggja söguna fyrir neinum svo ég ætla ekki að segja meira.

Úlfabróðir (7 álit)

Úlfabróðir Ég hafði ekkert að gera á laugardaginn svo ég ákvað að gá hvort ég ætti ekki einhverja spennandi bók sem ég ætti eftir að lesa eða gæti lesið aftur. Ég sá þessa uppí hillu hjá mér óopnaða og mundi að ég hafði hent henni þangað síðustu jól því ég hélt að þetta væri ekkert skemmtileg bók.
Ég ákvað að byrja á henni og alveg frá fyrstu blaðsíðu hélt bókin mér föngnum, þetta er rosalega góð bók og eftir smá internet leit komst ég að því að þetta er fyrsta bókin í 6 bóka bókaflokki. Ég varð ekkert smá glaður og dreif mig í að panta bók nr. 2 af Amazon.

Ég mæli með því að allir lesi þessa bók, hún er mjög góð!

http://www.michellepaver.com/

George Orwell (1 álit)

George Orwell Hér á ferð er George Orwell, alveg magnaður rithöfundur

Frægast verka hans eru Animal Farm og Nineteen Eighty-Four, þótt að ég hafi bara lesið Animal Farm, sem er meistaraverk, með bestu bókum sem ég hef lesið

Mæli eindregið með þessum manni.

Palli var einn í heiminum (5 álit)

Palli var einn í heiminum Snilldar bók sem að mamma las fyrir mig þegar ég var lítill og les fyrir litlu systkini mín enn í dag :)
Þess má geta að við eigum Palli var einn í heiminum bók frá 1974 sem að pabbi minn átti!

Eragon (7 álit)

Eragon persónulega finnst mér hún vera petri en HP og LOTR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok