
Þetta er nýjasta bók John Green sem kom út núna í janúar. Þessi liggur núna á náttborðinu hálfkláruð. Ég á ennþá eftir að mynda mér skoðun á henni en fyrri bækur hans, Paper Towns, Looking for Alaska og An Abundance of Katherines eru allavega æðislegar :)
"Reading is one form of escape. Running for your life is another."