Áhrifamesta bók allra tíma?
Hvað finnst þér?
ofmetið
Drasl.
Þú vilt semsagt meina það að Biblían sé æðislega skemmtileg og vel skrifuð?
ss. Genesis á ekki að vera afþreyging og mjög varasamt að krydda upp á hana með catchy “chorus” þar sem menn töldu þessa frásögn heilaga.
Ég vill enda þetta svar á þeim punkti að ólíkt mörgum öðrum fornritum, þá á ritsafnið ekki að vera auðmeltanlegt eða catchy á neinn hátt. Ef það er það á einhvern hátt, þá er það tilviljun ein. Ritsafnið á að skýra frá fyrirbærinu Guð, sem er hvorki auðmeltanlegt né grípandi fyrir mennskan hug. “Hér reynir á speki” eins og Jóhannes kemur að, í Opinberunarbókinni.