
Ég ákvað að byrja á henni og alveg frá fyrstu blaðsíðu hélt bókin mér föngnum, þetta er rosalega góð bók og eftir smá internet leit komst ég að því að þetta er fyrsta bókin í 6 bóka bókaflokki. Ég varð ekkert smá glaður og dreif mig í að panta bók nr. 2 af Amazon.
Ég mæli með því að allir lesi þessa bók, hún er mjög góð!
http://www.michellepaver.com/