Ok ég er komin með nokkuð smá lista hérna af bókum sem þið hafið mælt með.

<b>His Dark Materials - Phillip Pullman</b>
<b>Belgariad - David Eddings</b> ( Mellorian ?!?!?!?!)
<b>Disworld - Terry Pratchett</b>
<b>Broken Sky - Chris Wooding</b>
<b>Wheel of Time - Robert Jordan</b>
<b>Ubik - Philip K. Dick</b>
<b>Dragonlance</b>
<b>Forgotten Realms</b>

Jæja núna vantar mig aðeina meiri hjálp frá ykkur. Með hverju af þessu mæliði með að ég byrji á og hvar fæ ég þær. Takið þið þær á bókasöfnum eða kaupiði þær ( hvar þá og hvað kosta þær ca ?)
Og er ég að gleyma einhverjum snilldarbókum ?

Er það ekki rétt skilið hjá mér að Broken Sky serían og 2 af 3 í His Dark Materials eru til á íslensku en hinar allar bara á ensku ?
<br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></