Ég er með einhverjar 15 bækur í láni frá bókasafni, næ alltaf að byrja á þeim en svo ekki söguna meir.
Segiði mér frá einhverjum æðislegum bókum í sama eða svipuðum flokki og þessar hér að neðan sem mér fannst frábærar!
Eyðimerkurblómið
Hann var kallaður “þetta”
Harry Potter
Artemis Fowl
Morðið í hæstarétti = Stella Blómkvist
Allar eftir Dean Koontz
ég er búnað reyna að lesa Terry Pratchett.. bara festist ekki í þeim…
Hjálp, ég labba fram og tilbaka á bókasafninu einsog týndur hundur. Tek og tek bækur og næ svo bara að lesa fyrstu blaðsíðurnar. Mig vantar eitthvað GRÍPANDI að lesa.
Allar hugmyndir vel þegnar.
<br><br><b>“Playing bridge is like having sex, if you don´t have a good partner, then you better have a good hand…”</b>
Kíkjið á síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/gungun/"> hérna </a> <u>flottar</u> hundamyndir og jóks.