The Hitchhikers guide to the galaxy
Mig langaði að vekja athygli á einni mjög góðri bók að mínu mati.. Hún heitir “The hitchhikers guide to the galaxy” og ég er að lesa hana núna. Mér finnst hún mjög góð, skemmtileg. Ég viðurkenni alveg að hún er soldið “súr”/skrýtin, en á mjög skemmtilegan hátt.. Rithöfundurinn (Douglas Adams) kafar einhvern veginn inn í “hið óþekkta” og skrifar hluti sem manni myndi aldrei nokkurn tímann detta í hug. Mér langaði bara til þess að vekja athygli á þessari mjög svo skemmtilegu bók. Endilega kaupið hana eða fáið lánaða. Takk fyri