Var að lesa Fótboltasögur Elísabetar Jökuls og bókin var miklu betri en ég hafði gert mér í hugarlund. Kannski vegna ljóta græna litarins sem er á kápunni.
Sögurnar eru margar mjög góðar og minnistæðar. Samt er ekkert sem slær Ellu-Stínu og galdrabókina út. Hún er svo einlæg og opin. Og maður getur lesið sögurnar aftur og aftur.
Hvað hefur Elísabet sent frá sér margar bækur?