Dan Brown bækurnar eru til í ísl þýðingu, þar af finnst mér Englar og djöflar og svo DaVinci-lykillinn bestar. Eitthvað er til eftir Grisham og Pattinson, ef út í það er farið, í íslenskri þýðingu líka. Stieg Larson þríleikurinn er svo til í öllum bókabúðum í íslenskri þýðingu. Held þessar bækur heiti Menn sem hata konur - Stúlkan sem lék sér að eldinum og sú síðasta Loftkastalinn sem hrundi eða eitthvað svoleiðis.