Jæja, núna fer sumarið að verða búið og skólinn fer að taka við, þannig mér datt í hug að spyrja ykkur hve margar og hvaða bækur þið hafið lesið yfir sumarfríið ykkar? :)
Sjálf las ég 15 bækur, en ég fann nýjar seríur sem mér þótti gaman af þannig ég tók þetta á hraðanum :)
The word ‘politics’ is derived from the word ‘poly’, meaning ‘many’, and the word ‘ticks’, meaning ‘blood sucking parasites’.
Hmm, hef ekki lesið neina af þeim, nema ég er búin að lesa bókaþjófinn, og hún er mjög góð, finnst mér :D
Bætt við 11. ágúst 2010 - 20:44 Og bækurnar sem ég hef lesið eru:
Soul Eater - Michelle Paver Outcast - Michelle Paver Oathbreaker - Michelle Paver Once bitten, twice shy - Jennifer Rardin Another one bites the dust - Jennifer Rardin Biting the bullet - Jennifer Rardin Bitten to death - Jennifer Rardin One more bite - Jennifer Rardin Bitemarks - Jennifer Rardin Blood promise - Richelle Mead Afraid - Jack Kilborn Bloodstone - Nate Kenyon Svo fögur bein - Alice Sebold Hásæti keisarans - Naomi Novik The knife of never letting go - Patrick Ness
Og svo las ég líka Burned eftir P.C. Cast og dóttur hennar :P
Ekki beint Andrés blöð :)
The word ‘politics’ is derived from the word ‘poly’, meaning ‘many’, and the word ‘ticks’, meaning ‘blood sucking parasites’.
Good Omens Interview With the Vampire The Vampire Lestat Queen of the Damned The Tale of the Bodythief Hitchhiker's Guide to the Galaxy seríuna The Neverending Story Auður The Light Fantastic Hogfather Fyrstu Temeraire bókina :F Round Ireland with a Fridge Hellisbjarnarþjóðin
ooooog fyrstu fjórar bækurnar í Litlu vampírunni :D
Sendiherrann - Bragi Ólafs Vikivaka - Gunnar Gunn The Dictators - Richard Overy Rokland - Hallgrímur Helga Ódysseifskviða - Hómer The end of faith - Richard Harris Power, politics and crime - William Chambliss The God delusion - Richard Dawkins The first world war - Hew Strachan A short history of nearly everything - Bill Bryson The selfish gene - Richard Dawkins Pygmy - Chuck Palahnuik 100 ára einsemd - Gabriel Garcia Marquez
Ég er ekki í skóla lengur en hlýt þó að mega telja til það sem ég hef lesið frá því í júníbyrjun eða svo ykkur til skemmtunnar :)
Ég er er búin að vera nokkuð dugleg. Mér telst svo til að ég sé komin með ellefu sem ég hef ekki lesið áður og nokkrar sem ég hef lesið áður.
Listinn: Æskumynd listamannsins eftir James Joyce Í Dyflini (smásagnasafn) líka eftir Joyce A Man Without a Country eftir Kurt Vonnegut (mjög stutt reyndar) Skaparinn eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur Jane Austen leshringurinn e. Karen Joy Fowler Merkiskonur sögunnar e. Kolbrúnu S. Ingólfsdóttur Dalalíf eftir Guðrúnu fá Lundi I. og II. bindi (leyfi mér að telja það sem tvær bækur). Die Leiden des jungen Werther eftir Johann Wolfgang von Goethe sem ég var svívirðilega lengi með.
Auk þess var ég í vampíriunum eins og fleiri og las nýjustu tvær bækurnar úr Anítu Blake seríu Laurell K. Hamilton, Flirt og Bullet og bækurnar sem ég hef lesið áður voru fyrri bækur úr seríunni.
Núna er ég að lesa Light in August eftir William Faulkner, vampíruuppflettirit og Rannsóknarskýrslu Alþingis.
Forever is such a long, long time and most of it hasn't even happened yet.
Góður árangur yfir sumarið! Og þú færð stig frá mér fyrir að vera að lesa rannsóknarskýrslu Alþingis, bróðir minn sem er að læra viðskiptafræði í háskólanum er að reyna sig áfram í henni og segir að þetta sé ekki fyrir venjulega menn til að skilja x]
The word ‘politics’ is derived from the word ‘poly’, meaning ‘many’, and the word ‘ticks’, meaning ‘blood sucking parasites’.
10 stykki: Harry Potter and the Philosopher's Stone – J. K. Rowling Harry Potter and the Chamber of Secrets – J. K. Rowling Harry Potter and the Prisoner of Azkaban – J. K. Rowling Soul Eater – Michelle Paver Outcast - Michelle Paver Vinir á vegamótum – Jan de Zanger Walking Naked – Alyssa Brugman Albúm – Guðrún Eva Mínervudóttir Þjófaborg – David Benioff Hlustarinn – Ingibjörg Hjartardóttir
Ætla að renna aftur yfir Harry Potter seríuna (eins og fleiri virðast vera að gera) áður en sjöunda myndin kemur í nóvember. Er líka að fíla Chronicles of Ancient Darkness. Get ekki beðið eftir að lesa Oath Breaker ef hún verður þá nokkurn tímann inni á bókasöfnum. En núnar er ég að lesa Þóra - Baráttusaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur.
Ég er búin að lesa um 20 bækur frá 1. júní, enda að vinna í bókabúð svo maður þarf að standa undir væntingum ;) þrátt fyrir að flestar þeirra séu nú ekki með þeim nýjustu ….
Jack & Jill - James Patterson Pappírsfiðrildi - Diane Wei Liang Bláa Minnisbókin - James A. Levine Klaustrið - Panos Karnezis Það sem ég sá og hvernig ég laug - Judy Blundell Póstkortamorðin - James Patterson & Liza Marklund Loftkastalinn sem hrundi - Stieg Larsson Harry Potter og Viskusteinninn - J.K. Rowlin Harry Potter og Leyniklefinn - J.K. Rowling Harry Potter og Fanginn frá Azkaban - J.K. Rowling Harry Potter and the Goblet of Fire - J.K. Rowling Hvarfið - Johan Theorin Dauð þar til dimmir - Charlaine Harris New Moon - Stephenie Meyer Eclipse - Stephenie Meyer The Short Second Life of Bree Tanner - Stephenie Meyer Kallaðu mig prinsessu - Sara Blædel Aldrei framar frjáls - Sara Blædel Þriðja Táknið - Yrsa Sigurðardóttir Ísprinsessan - Camilla Läckberg Predikarinn - Camilla Läckberg Steinsmiðurinn - Camilla Läckberg
ooog svo er ég að lesa Harry Potter and the Order of the Phoenix í augnablikinu :)
Þær sem ég kláraði: The Complete Plain Words - Ernest Gowers The Pleasure of Finding Things Out - Richard Feynman The Naked Ape - Desmond Morris Adventures of Sally - P.G. Wodehouse Man and Monkey - Leonard Williams The War of the World - Niall Ferguson The Last Question - Isaac Asimov Microeconomics Demystified - Craig Depken The Lost Continent - Bill Bryson Do Androids Dream of Electric Sheep? - Philip K. Dick The Stranger - Albert Camus Popcorn - Ben Elton
Þær sem ég er enn að lesa: Das Buch der Tugenden - Ulrich Wickert The Faber Book of Science The Demon-Haunted World - Carl Sagan The Extended Phenotype - Richard Dawkins My Man Jeeves - P.G. Wodehouse The Rough Guide to Climate Change - Robert Henson
Clockwork Orange (hálfskammast mín fyrir að hafa ekki lesið hana fyrr) Rant - Chuck Palahniuk American Psycho - Bret Ellis Birtan á fjöllunum - Jón Kalman Stefánsson Post Office - Chuck Bukowski Kommúnistaávarpið
Svo er ég að lesa Super Sad True Love Story eftir Gary Shteyngart.
Ég hef alls ekki verið duglegur að lesa, en það batnar ef til vill með lækkandi sólu og minnkandi vinnu…
Ætlaði mér að vera rosa duglegur að lesa í sumar en ég endaði með því að lesa ekki nema 2 bækur, en það var líka mjög mikið að gera í vinnuni. það voru
Sex grunaðir - eftir náungann sem samdi “villtu vinna milljarð” hún var ágæt, samt ekki jafn góð og fyrri bók höfundarsins. Of men and mice - eftir John steinbeck. mögnuð bók, ég gat ekki hætt að lesa hana og allt í einu var ég búin með hana. bókstaflega skyldu lesing.
Konur - Steinar Bragi Sér grefur gröf - Yrsa Sigurðardóttir Lovestar - Andri Snær Magnason Dóttir hennar dóttir mín - Dorothy Koomson Rimlar hugans - Einar Már Guðmundsson Hyldýpi - Stefán Máni Bókaþjófurinn - Markus Zusak svo nokkrar í viðbót sem ég man ekki núna :)
Hmm enginn búinn að segja Símaskráin? Ég hélt þetta væri Hugi.is
Ég er nú enginn sérstakur bókaaðdáandi en ég las:
The Book of Awesome eftir Neil Pasricha The Alchemist eftir Paulo Coelho sem er ein besta bók sem ég hef lesið. Þrúgur Reiðinnar eftir Steinbeck
Og svo er ég að lesa Nýjar opinberanir - samræður við Guð eftir Neale Donald Walsch. Ef allir myndu lesa þessa bók og taka hana alvarlega væri heimurinn betri staður.
Harry Potter seríuna einu sinni í gegn Twilight seríuna Before I Die Vampire Diaries seríuna eða það sem er komið út Undead and Unwed Undead and Unemployed Undead and Unappreciated Tommy Sullivan is a Freak -Meg cabot LOTR seríuna Skipið -Stefán Máni Dalalíf fyrsta bindi og Þar sem brimaldan brotnar eftir Guðrúnu á Lundi Night world bækurnar og eitthvað fleira.
og já ég á mér líf en þegar að maður er í vinnunni hefur maður ekkert annað að gera :)
Opinská ævisaga gleðikonu í London - Belle de Jour Marked - P.C. Cast og Kristin Cast Betrayed - P.C. Cast og Kristin Cast Chosen - P.C. Cast og Kristin Cast Untamed - P.C. Cast og Kristin Cast Hunted - P.C. Cast og Kristin Cast Tempted - P.C. Cast og Kristin Cast Enginn er eins og þú - Jóhanna Helga Halldórsdóttir Dóttir riddarans - Margit Sandemo Kuðungurinn - Margit Sandemo Svarti engillinn - Margit Sandemo Eragon - Christopher Paolini Við enda hringsins - Tom Egeland Karlar sem hata konur - Stieg Larsson
Listinn er einhvern veginn svona: Misery - Stephen King (kláraði hana í gær ^^') Hannibal - Thomas Harris The Silence of the Lambs - Thomas Harris Rauði drekinn - Thomas Harris (ég fékk æði fyrir Hannibal Lecter eftir að ég sá Hannibal rising á RÚV einhvern tímann í júní) Rósa - Louise M. Alcott (vantaði reyndar um tuttugu bls. í hana, virkilega svekkjandi, enda er þetta virkilega gamalt eintak ^^') Margrét Smiðsdóttir - Astrid Lind (minnir að hún heiti það ^^') The Clan of the Cave Bear - Jean M. Auel Karitas Án titils - Kristín Marja Baldursdóttir Óreiða á striga - Kristín Marja Baldursdóttir Lestarránið mikla - Michael Crighton Sólkross - Óttar M. Norðfjörð Dóttir mæðra minna - Sindri Freysson
Þetta eru þær sem ég man eftir, 12 stykki, en gætu verið fleiri ^^'
Enginn finna okkur má undir fanna hjarni; daga þrjá yfir dauðum ná dapur sat hann Bjarni.
Hef verið að lesa sitt lítið af hverju, þar á meðal: Pretty little liars bækurnar, mæli eindregið með þeim, frábærar bækur, John Lennon, ævisaga, ákvað svo að skella mér smá í Harry Potter, Baneitrað samband á Njálsgötunni, sem er meðan ég man, fyndnasta bók sem ég hef lesið, ég hef ekki tölu á hvað oft ég hló upphátt, Úlfhundurinn eftir Jack London o.fl. bækur sem ég nenni ekki að telja upp :-). Annars finnst mér ég alls ekki hafa verið nógu dugleg við að lesa í sumar.
sagan um ísfólkið - allar 47 :) war of the worlds - h.g. wells cookie - jaqueline wilson (já, ég er 26 ára að lesa barnabækur…. enda stórkostlegur höfundur hér á ferð). the lost symbol - dan brown
50 bækur í allt… en ég veit ég er að gleyma einhverju. :/
Glæpur og Refsing - Dostojevskí Mannlaus veröld - Alan Weissman Small Gods - Terry Pratchett Snuff - Chuck Palahniuk The Death of Bunny Munro - Nick Cave Of Mice and Men - John Steinbeck The Stars My Destination - Alfred Bester Las líka fyrstu bók af Preacher sem er reyndar myndasaga..
Er núna að glugga í Grapes of Wrath og Óbærilegur léttleiki tilverunnar :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..