Það kemur viljandi aldrei fram hvort viðkomandi er karl eða kona. Sjálf man ég ekki hvort ég gerði ráð fyrir áður en ég komst að þessu, þ.e. að þetta hefði aldrei komið fram. Mig minnir að ég hafi alltaf gert ráð fyrir að Marion væri karlkyns - án þess að spá nokkuð í því - uns íslensku kennarinn minn benti á eitthvað atriði (það er stolið úr mér hvað það var) sem honum þótti benda til þess að Marion sé kona.