Eins og er hef ég rosalegan áhuga á sögum um bíla sem hafa eiginlega sjálfstæðan vilja eins og t.d. Christine eftir Stephen King eða creepy bílstjóranna þeirra en mig langar að lesa fleiri þannig bækur ef þær eru þá til.
Allar ábendingar eru vel þegnar.