Gaman að sjá að fólk hefur áhuga á latínunni. En veistu, ég held að þú þurfir meira en málfræðibók. Þú þarft nokkurra ára æfingu líka. Latínan er ekki auðvelt mál :)
Hvernig stendur annars á því að þú getir lesið latínu án þess að hafa lært hana?
Ég mæli með þessum bókum:
Moreland, Floyd L. and Fleischer, Rita M., <i>Latin: An Intensive Course</i> (Los Angeles: University of California Press, 1977).
Kristinn Ármannsson, <i>Latnesk málfræði</i> (Reykjavík: Mál og menning, 1994).
Kristinn Ármannsson, <i>Latnesk lestrarbók</i> (Reykjavík: Mál og menning, 1994).<br><br>_____________________________
Aut tace aut loquere meliora silentio.
___________________________________