Sælir, þessar tvær bækur eru vel ofarlega á eftirlætisbókalista mínum… Rithöfundar þeirra Neal Stephenson og Neal Gaiman í álíka stöðu, Neal Gaiman er t.d. ábyrgur fyrir sandman seríunni, Good Omens með Terry Pratchett og fleiri frábærum bókum.
*tilbiðj* Allavega, byrjunin á Snow Crash er örugglega sú skemmtilegasta sem ég hef lesið á mínum lestrarferli.. og American gods er argasta snilld í gegn (fullkomin íslenska í einum kafla :D)
Þessar bækur eru á álíka plani hvað mig varðar og Hitchhikers guide to the galaxy serían, The light fantastic & The color of magic… Dettur ekki fleiri í hug sem ég fíla svona mikið… kannski menzoberanzan bækur R.A. Salvatore…
Allavega, datt bara í hug að reka áróður fyrir bestu bókunum sem ég hef lesið :D
- ArachV0id