Kommúnistaávarpið
Ég hef leitað allstaðar (ekki bókstafleg) að kommúnistaávarpinu án árangurs. Í hvaða bókbúð sem er, bókasafni eða enhverju slíku er hvergi hægt að finna ávarpið góða! Er þetta samsri sjálfstæðismanna gegn kommúnistum eða?