Af hverju lestu hana ekki bara?
Bætt við 16. desember 2008 - 01:46
En annars ef þú vilt endilega vita það (highlightaðu textann fyrir neðan)
þá var eitthvað svakalegt klímax (man ekkert hvernig það var) og Illhuga dó, en sálin hennar (eða andinn hennar eða vottever) færðist yfir í Engilbjörtu og hún endaði sem venjulegt barn, með bæði sínar góðu hliðar og sínar slæmu hliðar.
Þetta er ekkert voðalega gott svar hjá mér. Það eru mörg ár síðan ég las þessa bók.