Slæmar bækur:
Það er eitt sem ég var að velta fyrir mér. Hef reyndar ekki verið hér mjög lengi. En lesið þið mikið af slæmum bókum? Er einhvern tímann þar sem þið standið upp eftir bók og hugsið: “Svakalega var þetta slæm bók”? Vegna þess að ég til dæmis man ekki eftir að hafa lesið slæma bók og þess vegna legg ég þessa spurningu fyrir ykkur. Og þegar ég segji lesa bók þá meina ég að klára hana, ekki bara að lesa fyrsta kaflann. Sem er reyndar oftast það sem bækur eru miðaðar við. Endilega deilið skoðunum ykkar.<br><br>If practice make´s perfect and nobody´s perfect, then why practice? -Billy Corgan