Ég er í ÍSL103 og á að velja mér kjörbók. Bækurnar sem eru í boði eru:
Rigning í nóvember e. Auði Ólafsdóttur
Tími nornarinnar e. Árna Þórarinsson
Gæludýrin e. Braga Ólafsson
Eitur fyrir byrjendur e. Eirík Örn Norðdal
Músin sem læðist e. Guðberg Berggson
Salka Valka og Brekkukotsannáll e. Halldór Laxness
Rokland e. Hallgrím Helgason
Karítas án titils e. Kristínu Marju Baldursdóttur
Sólskinshestur e. Steinunni Sigurðardóttur
Z ástarsaga e. Vigdísi Grímsdóttur

Ég var búin að minnka möguleikana niður í Rigning í nóvember, Tími nornarinnar og Brekkukotsannáll, en nú er ég ekki viss. Hvaða bók mælið þið með?
Nothing will come from nothing, you know what they say!