Ég var að klára að lesa bók sem heitir Troy: Shield of Thunder. Hún er partur of trilógíu (sem er í þrem pörtum :o ) og ég var að velta því fyrir mér hvort einhver hefur lesið þriðju bókina hérna, The Fall og Kings, og gæti sagt mér sína skiðun á henni.
Takk fyrir fram