Ég fékk skáldsögu í jólagjöf. Ég er ekki vön að lesa skáldsögur nema um jólatímann. Sýni fræðslubókum oftast meiri áhuga.
Þegar ég les skáldsögur er ég alltaf farin að hugsa um eitthvað allt annað og þarf oft að byrja aftur að lesa sömu blaðsíðuna…kemur þetta fyrir mörg ykkar eða eruð þið fljót að lesa???
Þetta fer oft í taugarnar á mér því það er mjög hollt að lesa skáldsögur, þær hressa svo upp á ímyndunaraflið!!!