kíkti í Perluna í dag og fann mér nokkrar Bert-bækur sem ég átti ekki. Er að klára Fyrstu Athuganir Berts. Æðislegar bækur, ég hef lesið þessar bækur meira og minna í 12-13 ár, og ég veltist enn um að hlátri yfir þeim.
Er annars með nokkrar bækur í pásu;
Run To The Hills (saga Iron Maiden) eftir Mick Wall.
LOTR: Tveggja Turna Tal eftir J.R.R. Tolkien
Kóraninn, ísl. þýðing eftir mann sem ég man ekki hvað heitir, bókin er í láni núna svo ég get ekki
fundið út hvað hann heitir.
og svo ætla ég að byrja á bókinni Rússland og Rússar eftir Árna Bergmann