Pride and Prejudice (Hroki og hleypidómar) er mjög góð, enda hennar frægasta verk. Annars ættu bækurnar hennar að vera til á langflestum bókasöfnum, þannig að ég mæli með að þú spyrjist fyrir á þínu safni.
Fyrir áhugafólk um Jane Austen mæli ég með bókinni “Jane Austen leshringurinn” eftir Karen Joy Fowler, en hún kom nýlega út á íslensku sem hluti af Handtöskuseríunni.
Ef maður gerist áskrifandi á http://www.handtoskuserian.is getur maður meira að segja unnið Louis Vuitton handtösku!
Bækurnar hennar eru til á íslensku já, þær eru til á bókasöfnum og ég keypti Pride and Prejudice um daginn á einhverjar 200kr á skiptibókamarkaði.. Til í flestum bókabúðum líka held ég
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..