Hvað er mátulegur blaðsíðufjöldi fyrir góða bók?

Mér finnst þetta asnaleg könnun, blaðsíðufjöldi skiptir gæðum bókar ekkert við svo getur líka 2 bækur verið jafn margar blaðsíður en ein með minni leturgerð svo sagan getur verið miklu lengri. Það má t.d. nefna The Stand sem er að mörgum talin besta Stephen King bókin, allavegana með þeim vinsælustu(hefur selst í 11 milljónum eintaka) er um 1200 síður. Animal Farm eftir George Orwell er hinsvegar rétt um 140 síður.

Það sem ég meina ef bókin er góð skiptir blaðsítal eitthverju máli?<br><br><hr color=“#000000” size=“1”><a title=“sbs.is” target=“_blank” href="http://www.sbs.is“ style=”text-decoration: none“>sbs.is</a> | <a title=”Hvernig væri að senda mér email?“ href=”mailto:sbs@sbs.is“ style=”text-decoration: none“>email</a> | MSN - <a href=”mailto:sbs_is@hotmail.com“ style=”text-decoration: none“>sbs_is@hotmail.com</a> | <a title=”Íslenska Queen síðan“ href=”http://www.sbs.is/queen/“ target=”_blank“ style=”text-decoration: none“>Queen</a> | <a title=”Íslenska James Bond síðan“ href=”http://www.sbs.is/007/“ target=”_blank“ style=”text-decoration: none“>James Bond</a> | <a title=”Íslenska Futurama síðan“ href=”http://www.sbs.is/futurama/“ target=”_blank“ style=”text-decoration: none“>Futurama</a> | <a title=”Íslenska Godfather síðan“ href=”http://www.sbs.is/godfather/“ target=”_blank“ style=”text-decoration: none“>The Godfather</a> | <a title=”Íslenska Peter Jackson síðan“ href=”http://www.sbs.is/pj“ target=”_blank“ style=”text-decoration: none“>Peter Jackson</a> | <a title=”Íslenska Stephen King síðan“ href=”http://www.sbs.is/king“ target=”_blank“ style=”text-decoration: none“>Stephen King</a></font><hr color=”#000000“ size=”1“>”egóið hjá þér er það eina sem virðist halda þér gangandi og ánægðum hér á huga, það vantar alla vinsemd í þig….ég er hugsanlega ekki eina manneskjan sem blöskrar yfir svörum þínum og miklimennsku "<i><br>demadema</i