Þessi grein er ekki eitthvað sem ég hef rannsakað mjög vel en ég hef lesið eitthvað af íslendingasögunum(þá er ég að tala um ritin sem voru skrifuð á 12 -13 öld og þar í kring) og er með hugleiðingu um þær,(er að lesa núna Brennu-njálssögu).
Kvenfólk hefur næri því aðeins eitt hlutverk í íslendingasögum en það er að eggja Karlmenn sína og aðra til að drepa og hefna,ekki einu sinni hafa þær framfylgdi sínum málum sjálfar heldur gera eins mikið vandamál úr því og hægt er.
Þannig að ef einnhver heldur að heimurinn væri betri og friðsamari ef konur ræðu ætti að lesa íslendingasögunar aftur.