Joseph Conrad er Pólskur rithöfundur sem á að baki sér margar góðar bækur. Af þeim hef ég lesið Victory, The Secret Agent, Nostromo og síðast en ekki síst Heart of Darkness. Af þessum er Heart of Darkness langbest. Þeir sem hafa ef til vill séð kvikmynd Francis Ford Coppola Apocalypse Now en ekki lesið Heart of Darkness ættu að átta sig á því hvað hún er mikil snilld því myndin er byggð á henni. Hún gerist í Áfríku og er um 4 menn sem eru á bát á stórfljóti. En verða svo teknir til fanga af mjög skrýtnum mönnum. Bókin var skrifuð árið 1902 en Þegar Francis Ford gerði kvikmyndina Apocalypse Now breytti hann sögunni svoldið mikið en árið 1994 kom mynd út beint frá bókinni en hún heitir einnig Heart of Darkness.

ari218