Held að til þess að svara þessu þurfi að fá botn í það hvað “góð” bók er.
Annars get ég ekki sagt að bækur , svo sem Harry potter eða Artemis fowl og þær bækur sem fylgja þeirri línu séu meistaraverk eða eitthvað í þá áttina. Þær eru hinsvegar mjög góður skemmtilestur.
Þegar þú dæmir bók kemur svo mikið inn í þetta.
Story , Character , Value , Enjoyment , Writing.
Þetta spilar allt inn þegar kemur að því að dæma bók fyrir því sem hún stendur.
Sjálfur hef ég mikið lesið af bókum fyrir eldri eða yngri en get með stolti sagt :
“His Dark Materials” eru þær bækur sem hljóta titilinn fyrir bestu bók sem ég lesið hef.