Það eru til bækur eftir mann sem heitir Philip Pullman, á íslensku held ég að sú fyrsta heiti Gullni áttavitinn. Þær eru ágætar, en með svolítið trúarlegu ívafi.
Svo eru bækur C.S Lewis, og náttúrulega Tolkien, en kannski ertu búin(n) að lesa þær.
Terry Pratchett bækurnar hafa ekki verið þýddar á íslensku og þær eru svolítið þannig að þú þarft að hafa gaman af alls kyns “insider” bröndurum til að finnast þær skemmtilegar. Mort er hins vegar mjög góð bók til að byrja á.
Svo er þessi Artemis Fowl auglýst alveg helling, en ég hef ekki lesið hana og ekki gert það upp við mig hvort ég muni gera það.<br><br>-oink oink flop flop-