Óheppinn.
Allt í einu er Róm orðin voða tísku borg hjá Íslendingum. Þegar ég fór þangað, á eigin vegum nota bene, þá voru engar áætlunarferðir þangað með íslenskri ferðaskrifstofu. Nú eru allir á leiðinni þangað. Ég skil ekki af hverju Róm var ekki löngu komin á dagskrá hjá þessum ferðaskrifstofum enda alveg geggjuð borg.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.