Djöflaeyjan. Ritdómur um bókina Djöflaeyjan

Bókin Djöflaeyjan eftir Einar kárason er bók sem segir frá fjölskyldu sem lifir í kringum síðari heimstyrjöldina. Mér persónulega finnst bókin nokkuð skemmtileg og höfundurinn kryddar söguna með misjöfnu málfari. Höfundurinn kann að lísa umhverfinu á þessum tíma vel og margar, gamlar, á miðjum aldri og þær eru eins ólíkar og þær eru margar, en þeim er öllum líst með nákvæmum hætti og þeim er líst á raunsæann hátt. Unglingar nota hálfgert hann púslar saman í söguna mörgum ólíkum persónum. Persónurnar eru unglingamál, slangur og orð sem eru í raun ekki við hæfi, og þeir fullorðnu nota fullorðinsmál, semsagt yfirleitt kurteisi og viðeigandi talsmáta en við og við koma stundum orð sem eru í raun ekki við hæfi. Bókin er fræðandi um þennan tíma og segir hvernig var að lifa á þessum tíma. Bókin er langt í frá fyrir að vera sú besta sem ég hef lesið en hún er mjög góð þrátt fyrir það.

Myndin sem fylgjir er kápan utan af bókinni, með enskum texta. Bókin er þrátt fyrir það eftir íslenskan höfund og sagan er íslensk.

Bætt við 14. apríl 2007 - 18:08

það er víst engin mynd þar sem þetta átti að vera grein en var fært yfir í kork, smágrein.