Bókin viltu vinna milljarð er rosalega góð bók sem gerist á Indlandi. Hún er frumleg, spennandi og líka sorgleg. Ram Mohammad Thomas er bláfátækur þjónn sem tekur þátt í spurningakeppninni Viltu vinna milljarð og svarar öllum spurningum rétt og framleiðendurnir halda að hann væri að svindla og senda hann í fangelsi. Lögfræðingur kemur og hjálpar honum og hann segir sögur sínar hvernig hann vissi svörin.
(-_-)