Ég var að enda við að lesa bókin á ensku…..
Rosalega skemmtileg bók og góð afþreying og mér fannst hún bara góð í heildina litið….
Þrátt fyrir það pirraði mig margar stafsetningarvillur, stundum voru stafsetningarvillur í nöfnum, eins og eitt skipti las í Irwin og svo Irrwin með tveimur r-um :/
En allavega….eiginlega það eina sem ég get sett út á söguþráðinn að Murtagh sé orðinn drekariddari og það í slagtogi við Galbatorix…:/
Var frekar svekkt að Galbatoriz hefði látið hann sverja eið á fortungunni, sem allir vita sem hafa lesið bókin, er ekki hægt að ljúga á….
Gæti ekki verið að Murtagh hafi gert eitthver undanbrögð…þá sagt eitthvað öðruvísi en rétt er eða snúið sér undan að því leytinu til….
Var ógeðslega hissa allt í einu þegar hann fór að ráðast á Eragon og drekin hans líka, þegar ég las að dreki væri að koma í miðri orrustu hugsaði ég…: loksins eitthver sem getur hjálpað! en nei nei! þá bara Murtagh og næstum nákvæmlega eins og faðir sinn! Morzan!
Jafnvel þót að hann sé undir eiði, átti hann bara að REYNA að Eragon, hann hefði getað náð tali af Eragon og sagt honum frá öllu og reynt að fá han að hjálpa sér að losna…..
Hvað finsnt ykkur um þetta mál? =)
Bætt við 8. janúar 2007 - 22:12
Heyrðu nú mig…:S ég las ekkert bókina á ensku…:/
Hvað var ég að hugsa? =´D
Ég meinti þarna íslensku…..=)