Já, Eragon er vissulega fantasía, en það eru Harry Potter, Ísfólkið og Tolkien líka, eigum við ekki bara að leggja það niður og setja það allt undir Fantasíur. ég hef ekkert á móti Fantasíum, elska þær reyndar, en ef að einhverjum langar í Eragon áhugamál þá þýðir það væntanlega að hann ætli sér að verða virkur á því, og eins þeir sem vilja láta nafnið sitt á undirskriftarlistann, og ég sé ekkert rangt við það.
Ég hef bara alltaf rétt fyrir mér, þannig er það bara.