Það gerðist fyrir nokrum vikum að ég sat inni í íslenskutíma og var búin með verkefnin á undan hinum, svo kennarin bað mig um að lesa bók fyrst mér leiddist, svo úr hilluni þar tók ég út Frank og Jóa 1 og byrjaði að lesa hana.
Ég kláraði hana reyndar ekki, en ég mundi alt í einu að ég áti eina F&J bók svo ég fór að lesa hana bara sama daginn. Síðan þá er ég búin að kaupa eina bók hjá fornbókaverslanda, leigja þrjár hjá bókasafninu og lesa þessa einu sem ég átti.
Altíalt er þetta mjög góðar bækur sem ég mæli með, enda eru 90 bækur í seríuni þannig að þetta heldur manni á gangi í smá stund…