ef að þú hefur lesið hrafninn ættir þú að geta svarað þessum spurningum.
1. skoðaðu sjónarhorn
2. hvenær og á hvað löngum tíma gerist sagan?
3. er hægt að heimfæra efni hennar á samtímann?
4. segðu frá samskiptum naja við karlmenn: pabbi, sammik, andres, mikjáll og angakoq?
5. segðu frá viðhorfum norræna til skælingja og öfugt
6.berðu saman trúarbrögð norrænna manna og skrælingja
7. hver er boðskapur sögunnar
gangi þér vel :):)::)