Mér finnst að það ættu að vera áhugamál um fleyri bækur heldur en Harry Potter, Ísfólkið og Tolken. Svo að ég komi með tillögu má nefna: Eragon, Artemis Fowl o.s.f.v… Ég óska eftir undirskirftum um hvort einhver er sammála mér.
Frekar þá að hafa bara bókaflokka, s.s. Fantasíur, Spennusögur og þannig. Það væri örugglega ekki gott að hafa billjón áhugamál, hvert um einn bókaflokk :S
Elsku dúllurnar mínar. Eins rosalega virkt og áhugamálið Bækur er þá er alveg pláss fyrir smá skrif um einhverjar tilteknar persónur/bækur sem hafa náð sérstökum vinsældum.
Hvað með að bræða þetta saman í Fantasíu-áhugamál, ekkert af þessu er of virkt til þess!
Bætt við 27. nóvember 2006 - 00:14 Að því gefnu að allt Harry Potter fan-fictionið verði bara skellt á kork, eins og fordæmi eru fyrir t.d. á /spunaspil.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..