Sansi, meðlimur á Huga, gefur út sína fyrstu bók.
Hún er hvorki meira né minna en 285 síður+24 myndasíður (ca.44 litmyndir). í harðri kápu.
Bókin fjallar um ævintýri hans í Suður-Ameríku meðal indíána þegar hann bjó í Amazon frumskóginum. Það var 5 sinnum reynt að ræna mig! Krókódíll og snákur réðust á mig í frumskóginum. Var grýttur með grjóti í uppreisn í Ekvador.
Endilega gera rýni á bókina, frábært að heyra hvað fólki finnst…