Jæja mig langaði bara að spyrja hvort þið höfðuð einhverjar tillögur um sögu til að lesa um jólin? Hún má vera af hvaða gerð sem er, þ.e. spennusaga eða bara hvað sem er, eða svona næstum. Segið endilega frá söguþræði í grófum dráttum í leiðinni.
Langar svolítið að taka Grafarþögn og/eða Flugdrekahlauparann, það eru svona tvær bækur sem ég hef heyrt nýlega að séu mjög góðar.