ja, ég hef nú aldrei gert neina spunasögu, en eftir að hafa lesið ótal fantasíubækur, þá byrjaði ég að skrifa spunasögu um bók sem nefnist Eragon, eftir Christopher Paolini. ég sendi grein um hana síðasta vetur, og þá langaði mig alltaf til að prufa, og lét svo vaða í haust. setti hann inná Fanfiction.net og fékk bara góðar móttökur þar, svo að ég set hann kannski bara hér. Veit svosem ekkert hvernig svona spuni á eftir að falla í jarðveginn, en meðan ég og kannski einhverjir aðrir hafa gaman af, þá hví ekki!!!
Ég hef bara alltaf rétt fyrir mér, þannig er það bara.