Það er svolítið sían að ég las þessa bók en ég vona að ég geti sagt eitthvað frá henni,þar sem hú er svo rosalega skemmtileg.Bókin er eftir þann íslenska og Húsvíska höfund Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem hefur skrifað þar á meðal Dvergasteinn,Furðulegt ferðalag,Brúin yfir Dimmu og Ljósin í Dimmuborg.
Aðalpersónan heitir Halli og er eitthvað um tólf ára ,hann á bróðir sem heitir Frikki og er um nú ára.
Einn daginn kemur fænka þeirra í heimsókn sem heitir Gúndólína.Hún gefur Frikka snemmbúnna afmælisgjöf sem er lítil spiladós.
“You can go with the flow”