Ég var að lesa Syni duftsins og Mýrina eftir Arnald Indriðason og fannst þær bara nokkuð góðar, gaman að lesa svona íslenskar glæpasögur! En það sem ég var að pæla var hvort þið vissuð um einhverjar fleiri bækur eftirr hann, ef hann hefur gefið út fleiri??