Þegar mynd/ir koma eftir bók/um sem þú hefur lesið, hvort finnst þér betra að horfa á myndina eða lesa bókina?
Myndina/myndirnar: 4%
Bókina/bækurnar: 68%
hlutlaus: 28%
Fjöldi atkvæða: 25
Áberandi hvað fólki finnst almennt :P Ég reyndar kaus óvart efsta, var ekkert að pæla hvað ég var að gera, svo það finnst greinilega engum myndir betri …
En mig langaði að spurja, hafið þið séð einhverja mynd, sem er gerð eftir bók, sem er betri en bókin?
Ég hef bara heyrt um eitt, The Green Mile. Reyndar hef ég ekki lesið bækurnar en myndin er geðveik og systir mín (sem les allt eftir Stephen King) segir að myndin sé betri …