Það er allt annað að kunna tungumál og síðan að notfæra sér það við e-ð verkefni líkt og þessar bækur eru.
Ég get alveg notfært mér tælensku við skriftir þótt ég kunni ekki tungumálið. Þetta er allt spurning um að hafa bara nógu mikið af heimildum og hjálpargögnum, en ekki spurning um þekkingu.
Þessi gaur er ótrúlega hæfur að hafa skrifað þessar bækur þetta ungur…aðeins 23 ára og 2 komnar út. Ég dáist að honum. Ég er eingöngu að pirra mig á því að fólk tali um hann eins og e-ð 15 ára undrabarn. Hann er eldri þótt að undirbúningsvinnan hafi hafist um 15 ára aldri, og það er aldrei að vita hvernig hann vann að bókunum…hann þarf ekkert endilega að kunna spjaldanna á milli allt sem hann notfærði sér við skrifin. Það sama gildir um alla rithöfunda.
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'