Eragon - Aragorn, eitthvað líkt?
neib ekkert líkt fyrir utan nafnið og þeir báðir bjarga öllu. aragon var erfingi konungsveldsins en eragon ekki, eragon msiir sverðið sitt aragon ekki, besti vinur eragons svíkur hann en ekki aragon
Drekariddarar - Jedi knights, þeir liðu undir lok báðir “tveir” og aðalpersónan þarf að taka við.
ég er ekki alveg að fatta að “líða undir lok” partinn en eina sem er líkt er að báðir eru með inhuman abilitys og halda lögonum
Brom - Obi-Wan, come on mentor sem var drekariddari! Hlutu svipuð örlög…
er þannig í mörgum ævintírum langt á undan star wars
Úrgalar - orkar?
það þarf að hafa eithverja enemys og urgalar hafa horn orkar ekki, urgalar eltu álfana hingað en saron(veit ekki hvernig það er skrifað) gerði hina úr eitthvernegin álfum og eitthverju öðru(man þetta ekki alveg) urgalar berjast bara fyrir tribe-inn þeirra en orkar berjast bara fyrir saron
Galbatorix - Darth Vader? The Emperor?
það er svona í mörgum sögum, einn einræðisherra sem að allir hata
Takið líka eftir því að Eragon og Luke voru báðir aldnir upp af frænda sínum og heimil beggja voru brennd.
mér fannst erfiðast að koma með eitthvað gegn þessu en, móðir eragons var kona morzan sem hjálpaði galbatorix mest en móðir lukes var saklaus, frændi eragons dó þegar húsið brann(ég man ekki hvort frændi lukes hafi dáið eða ekki)
Liturinn á sverðunum!!!
sverðin í eragon voru lituð eftir drekunum en liturinn á lightsabers voru blá eða græn hjá “góðu gauronum” fyrir utan fjólubláa sverðið sem einn var með en rauð hjá vondu gauronum.
svo þessi rök þín eru ömurleg