Ég mæli með því að fólk lesi eftifarandi bækur ef það vill virkilega límast við sófan og lesa allveg alla nóttina.
the magicians guild-bók um stúlku úr fátækahverfi sem rýfur varnarskjöld galdramannana,sem þýðir að hún hafa galdramátta líka. núna eru þeir á eftir henni.
The historian(líka sagnfræðingurinn á íslensku)- Mjög spennandi saga sem blandar saman alls kyns sögum úr evrópu, vampírum, háskólum og sagnfræði allgjör snilld, er betri á ensku en íslensku
allar witches bækurnar: snilldar bækur eftir Terry Patchett, frábærar sögur, líka til fleiri sögur frá honum, jamn klikkaðslega fyndnar.
The belgariad seríunar- bækur um svartagladra og bata galdra allmennt! beint í æð eftir David Eddings
the Mallorion seríunar- eftir sama höfund og belegriad, með sama ívafi enn ekki sami söguþráður. þessar bækur skilja mann eftir með hugan útsprungin af ýminduðum ævintýrum.
Hall of wispers- önnur bókin í seríuna the heirs og Gnarlsmyre sem eru snilldar seríur, enn þessi bók er sú besta. fólk ætti að spenna sætisbeltin fyrir þessa.
Eragon-það þarf nú varla að skýra neitt frá þessari undur skemmtilegu bók um dreka og margt margt fleira!!
Madjyk- falleg saga um galdra, nornir, tröll, álfa og fleira yfirnáttúrulegt. bók reyndar skrifuð sem barn eða réttarasagt unglingabók enn mest lesin af fullorðum.
stephen King- king er hárrétta nafnið á hann. hann er kóngur í ríki yfirnáttúrulega bóka, lesa þær allar!!!