Hverjir hér hafa lesið þessa snilld? Ég er að lesa hana og er kominn á bls.190 eða eitthvað svoleiðis. Persónulega finnst mér þetta vera besta bók sem ég hef lesið. Þið sem hafið lesið hana hvernig finnst ykkur hún.
Fannst hún mjög fín… Trúi varla að 15 ára krakki hafi skrifað hana… Las hana samt á íslensku og ég efast ekki um að hún sé mun betri a ensku… Sumt kom frekar kjánalega út í þýðingunni… Fannst mér allavega :P
Þeta er hrein snilld, en eitt sem ég vil koma á framfæri,ég á Frekar góða Eragon síðu og ég kvet/hvet alla til að skoða hana,hún heitir www.blogg.central.is/eragon
Fyrsta bókin var snilld:) en Eragon og öldungurinn (önnur bókin) var svoldið svona bara bla.. góð á köflum en í heildina langdregin og bara stenst ekki undir væntingar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..