Ég er smám saman að vinna mig í gegnum The Reality Dysfunction eftir Peter F. Hamilton… Til að byrja með skildi ég ekki neitt í henni og þurfti að lesa nokkrar smásögur sem gerist í sömu framtíð til að fatta eitthvað.
Er að lesa Korku sögu eftir Vilborgu Davíðsdóttur. Aðallega út af bókafyrirlestri í skólanum en líka því þetta er klárlega ein af mínum uppáhaldsbókum ;)
Love is patient, love is kind. It does not envy, it does not boast, it is not proud . . . Love never fails.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..