Halló!

Ég er að reyna að finna sem flestar íslenskar útópíur og/eða dystópíur fyrir B.A. ritgerðina mína. Getur einhver hjálpað?

Fyrir þá sem eru ekki með þessar stefnur á hreinu þá er útópía bókmenntir sem lýsa fyrirmyndarheimi sbr. Shangri La og hugmyndir um “fyrirheitna landið”. Dystópían er svo bæði andhverfan, þar sem allt er vonlaust, og að mörgu leyti hliðstæðan, þar sem mörg útópían breytist í dystópíu.

Dæmi um þekktar slíkar bækur eru: 1984 e. George Orwell og Brave New World e. Aldous Huxley.

Ég þakka fyrir.
www.dojopan.com