
Spurning mín til ykkar er hvort þið Kannist eitthvað við þennan geira af bókum og Hvort þær eru fáanlegar eitthverstaðar hérna á íslandi í öðru formi en bíómyndum.
Ég hef stúderað pulp alveg ágætlega mikið(þó aðallega í gegnum netið), en ég hef samt sem áður aldrey séð neytt af slíku lesefni hér á landi.
Ef einhver Gæti hjálpað mér þá myndi ég meta það til mikils.
Takk fyri